Stefnir í bongóblíðu um helgina

Það verður sunnanátt á landinu í dag og allhvast víða vestan- og norðvestanlands en hægur vindur og gott veður á Norðaustur- og Austurlandi.  hitinn gæti náð allt að 15 stigum.

Minnkandi sunnanátt á morgun, léttskýjað fyrir norðan og austan en dálítil rigning vestast. Hiti 8 til 14 stig, en víða 15 til 20 stig á norðaustanverðu landinu. Svipað veður á sunnudag.

Nýjast