Starfsfólk Blikkrás klæðist bleiku í október

Starfsfólk Blikkrás í bleiku.
Starfsfólk Blikkrás í bleiku.

Bleikur október er tekin alla leið hjá Blikkrás á Akureyri. Allir starfsmenn klæðast bleikum bolum þennan mánuð ásamt því að 2000 kr. af hverju seldu bleiku skóhorni rennur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. 

 


Nýjast