Slökkvilið kallað út vegna glussaleka

Frá vettvangi. Mynd/epe
Frá vettvangi. Mynd/epe

Slökkvilið var kallað út á þriðja tímanum á Húsavík í dag þegar glussaslanga gaf sig í vörubíl í Þverholti með þeim afleiðingum að talsverður glussi lak á götuna.

Lögregla lokaði götunni á meðan slökkvilið athafnaði sig en hreinsunarstarf gekk vel.


Nýjast