Skíðamót Íslands: Úrslit

María Guðmundsdóttir sigraði í svigi en varð að draga sig úr keppni eftir að hafa slasast í stórsvig…
María Guðmundsdóttir sigraði í svigi en varð að draga sig úr keppni eftir að hafa slasast í stórsvigi.

Skíðamóti Íslands lauk í gær en mótið fór fram í Hlíðarfjalli á Akureyri. Mótinu lauk degi seinna en áætlað var sökum veðurskilyrða. Helstu úrslit í alpagreinum urðu þau að María Guðmundsdóttir SKA sigraði í svigi kvenna og í flokki 17-19 ára, Sigurgeir Halldórsson sigraði í svigi karla, Jakob Helgi Bjarnason Dalvík sigraði í stórsvigi karla og Katrín Kristjánsdóttir SKA sigraði í stórsvigi kvenna. Í skíðagöngu sigraði Brynjar Leó Kristinsson SKA með hefðbundinni aðferð í karlaflokki en Elena Dís Víðisdóttir SFÍ í kvennaflokki. Með frjálsri aðferð sigraði Vadim Gusev SKA í karlaflokki og Veronika Lagun SKA í kvennaflokki.

Helstu úrslit mótsins:

Alpagreinar:

Svig karla:
1. Sigurgeir Halldórsson SKA
2. Jakob Helgi Bjarnason Dalvík
3. Einar Kristinn Kristgeirsson SKA

Svig karla 17-19 ára:
1. Einar Kristinn Kristgeirsson SKA
2. Arnar Geir Ísaksson SKA
3. Magnús Finnsson SKA

Svig kvenna:
1. María Guðmundsdóttir SKA
2. Helga María Vilhjálmsdóttir SKRR
3. Erla Ásgeirsdóttir BBL

Svig kvenna 17-19 ára:
1. María Guðmundsdóttir SKA
2. Erla Ásgeirsdóttir BBL
3. Erla Guðný Helgadóttir SKRR

Stórsvig karla:
1. Jakob Helgi Bjarnason Dalvík
2. Gísli Rafn Guðmundssson SKRR
3. Sigurgeir Halldórsson SKA

Stórsvig karla 17-19 ára:
1. Magnús Finnsson SKA
2. Einar Kristinn Kristgeirsson  SKA
3.  Unnar Már Sveinbjarnarson Dalvík

Stórsvig  kvenna:
1. Katrín Kristjánsdóttir SKA
2. Helga María Vilhjálmsdóttir SKRR
3. Erla Ásgeirsdóttir BBL

Stórsvig kvenna 17-19 ára:
1. Erla Ásgeirsdóttir BBL
2. Freydís Halla Einarsdóttir SKRR
3. Erla Guðný Helgadóttir SKRR

Skíðaganga:

Hefðbundin aðferð karlar:
1. Brynjar Leó Kristinsson SKA
2. Vadim Gusev SKA
3. Sævar Birgisson SÓ

Hefðbundin aðferð konur:
1. Elena Dís Víðisdóttir  SFÍ
2. Rannveig Jónsdóttir SFÍ
3. Silja Rán Guðmundsdóttir SFÍ

Drengir 17-19 ára:
1. Gunnar Birgisson Ullur
2. Sindri Freyr Kristinsson SKA
3. Hákon Jónsson SFÍ

Frjáls aðferð karlar:
1. Vadim Gusev SKA
2. Brynjar Leó Kristinsson SKA
3. Gísli Einar Árnason SKA

Frjáls aðferð konur:
1. Veronika Lagun SKA
2. Elena Dís Víðisdóttir SFÍ
3. Hugrún Pála Birnisdóttir SÓ

Drengir 17-19 ára:
1. Sindri Freyr Kristinsson SKA
2. Marinó Jóhann Sigursteinsson SÓ

Tvíkeppni karla:
1. Vadim Gusev SKA
2. Brynjar Leó Kristinsson SKA
3. Gísli Einar Árnason SKA

Tvíkeppni konur:
1. Elena Dís Víðisdóttir SFÍ

Drengir 17-19 ára:
1. Sindri Freyr Kristinsson SKA
2. Marinó Jóhann Sigursteinsson SÓ

Boðganga:
1. Akureyri-A
2. Ólafsfjörður
3. Akureyri-B

Nýjast