Skarpur kemur út í dag
Skarpurinn kemur út í dag en hann er kominn í sumar- og jafnvel fótboltaskap og er stútfullur af fróðlegu og skemmtilegu efni.
- Jóhannes ritstjóri er á leið í sumarfrí og hleður í einn hárbeittan leiðara um samsærið gegn Framsóknarflokknum.
- Dagur Sveinn Dagbjartsson Völsungur með meiru og leikgreinir hjá íslenska kalralandsliðinu í knattspyrnu tók sér pásu frá EM-undirbúningnum og ræddi við Skarp. Hann er í ítarlegu opnuviðtali um lífið, vinnuna með landsliðinu og EM.
- Sjómannadeginum eru gerð góð skil
- Fjallað er um Jarðskjálftaráðstefnuna sem haldin var á Húsavík á dögunum.
- Harpa Fönn frá Kaldbak skrifar í blaðið um listahátíðina Skjáfanda sem fór fram á Húsavík fyrir skemmstu. Þar létu húsvískir og utanbæjarlistamenn ljós sín skína.
- Agli réttir lyklarnir.
Þetta og margt fleira í Skarpi vikunnar. Áskriftarsíminn er 4642000 og 8436583. Einnig er hægt senda póst á skarpur@skarpur.is Svo er alltaf hægt að kaupa eintak í næstu verslun fyrir litlar 650 kr.
- Skarpur, 9. júní.