Sjálfboðaliðar í ferðaþjónustu vaxandi vandamál

Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar­-Iðju, stéttarfélags í Eyjafirði, segir það vaxandi vandamál að sjálfboðaliðar séu hafðir við störf í
ferðaþjónustu á Norðurlandi. Eining-Iðja hefur nokkur fyrirtæki undir smásjánni en fyrir tæpur ári síðan var ráðinn sérstakur verkefnisstjóri í tilraunaskyni á Norðurlandi til að fylgjast með slíkum málum til 18 mánaða. Vegna fjölda mála verður tilrauninni haldið áfram.

Nánar er fjallað málið í prentútgáfu Vikudags og rætt við Björn Snæabjörnsson. 

Nýjast