Jón Gunnar dvelur nú í Frakklandi vegna meðferðar í kjölfar slyss sem hann lenti í s.l. haust. Hann hefur verið góður félagi
í leik og starfi Freyvangsleikhússins í mörg ár.
Aðgangseyrir er 1.500,- kr. Tæplega þrjúhundruð manns sáu kabarettinn um síðustu helgi og var góður rómur gerður að
sýningunni. Látið ekki þetta einstaka tækifæri fram hjá ykkur fara, segir vef Freyvangsleikhússins.