Sérfræðingar að sunnan !

Tónleikaröðin Sérfræðingar að Sunnan! hefst á fimmtudaginn með tónleikum hljómsveitarinnar Kimono í Hofi á Akureyiri. Fyrir tónleika sér eyfirska hljómsveitin  Buxnaskjónar um upphitun.

Tónleikar í tónleikaröðinni SAS! verða mánaðarlega fram að áramótum og tilgangurinn er að spyrða saman norðlensku og sunnlensku tónlistarfólki og búa til öflugan grundvöll að frekari samvinnu milli íslensks tónlistarfólks.

 

Nýjast