Sektaður fyrir of þungan bíl

Húsnæði Hérðasdóms Norðurlands eystra
Húsnæði Hérðasdóms Norðurlands eystra

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt ökumann vörubíls með tengivagn til að greiða 60 þúsund króna sekt til ríkissjóðs. Eftirlitsmenn Vegagerðarinnar stöðvuðu vörubílinn í Hörgárdal í fyrra og mældist bíllinn og tengivagninn umfram leyfða þyngd.Heildarþyngd lestarinnar mældist 45,9 tonn, 1,9 tonnum umfram leyfða þyngd, samkvæmt undanþágu sem ákærði framvísaði.

Nýjast