Samstarf Þórs og KA verði öflugra en fyrr

Frá fundi milli Þórs og KA. Mynd/ÍBA
Frá fundi milli Þórs og KA. Mynd/ÍBA

Búið er að vinna drög að nýjum samstarfssamningi milli Þórs og KA sem felur í sér mun meira samstarf milli félaganna en áður. Þetta segir Geir Kristinn Aðalsteinsson formaður ÍBA sem hefur haft milligöngu í að KA og Þór haldi samstarfinu áfram eftir að KA ákvað að slíta samstarfinu eins og fjallað hefur verið um. Stofnaðir voru tveir vinnuhópar, annars vegar um knattspyrnulið Þórs/KA og hins vegar um handboltalið KA/Þórs.

Nánar er fjallað um þetta og rætt við formann ÍBA í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast