Samkomulagi vegna starfsmanna Becromal hafnað

Í dag var talið í póstkosningu um samkomulag sem skrifað var undir vegna starfsmanna Becromal við fyrirtækið þann 19. mars sl. Samkomulaginu var hafnað með miklum meirihluta atkvæða og er búið að boða starfsmenn á fund með félaginu þriðjudaginn 10. apríl nk. til að fara yfir stöðuna. Þetta kemur fram á vef Einingar-Iðju.

Nýjast