SA Ásynjur Íslandsmeistarar

Mynd: Elvar Freyr Pálsson.
Mynd: Elvar Freyr Pálsson.

SA Ásynjur tryggðu sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna er liðið lagði Björninn að velli í kvöld, 6-2, í Skautahöllinni á Akureyri.  SA konur unnu einvígið 3-0. Diljá Sif Björgvinsdóttir skoraði þrennu fyrir SA í kvöld og þær Guðrún Blöndal, Sarah Smiley og Silvía Rán Björgvinsdóttir eitt mark hvor. Flosrún Vaka Jóhannesdóttir skoraði bæði mörk Bjarnarins.

Nýjast