Menningarsjóður Hlaðvarpans hefur úthlutað rúmum 7 milljónum króna til menningarmála kvenna. Úthlutunin fór fram í Iðnó í dag, 5. janúar. Í þessari fimmtu úthlutun úr sjóðnum voru veittir 18 styrkir en alls bárust vel á þriðja hundrað umsóknir og hafa þær aldrei verið fleiri. Á meðal þeirra sem hlutu styrk voru þær Arndís Bergsdóttir og Andrea Hjálmsdóttir vegna verkefnisins; Kvenlegir þræðir. Konur í iðnaði á Akureyri.
Styrk úr Menningarsjóði Hlaðvarpans 5. janúar 2012 hlutu:
Rannveig Jónsdóttir, Gerður G. Óskarsdóttir og 11 aðrar konur |
Á rauðum sokkum, 13 baráttukonur segja sögu sína. |
500,000 |
Ugla Hauksdóttir |
Vera stuttmynd |
100,000 |
Fjöruverðlaunin |
Fjöruverðlaunin, bókmennaverðlaun kvenna |
400,000 |
Druslubækur og doðrantar, bókmenntavefur |
Fagurbókmenntir íslenskra kvenna 2012-2014 |
400,000 |
Framandverkaflokkurinn Kviss búmm bang í samstarfi við Aðalbjörgu Þ. Árnadóttur |
24/7 Downtown Reykjavík |
500,000 |
Helga Kress |
Ævisaga Maríu Kristínar Stephensen (1883-1907) |
500,000 |
Aðalheiður Guðmundsdóttir |
Hildur: táknmynd ófriðarins |
300,000 |
Arndís Bergsdóttir og Andrea Hjálmsdóttir |
Kvenlegir þræðir. Konur í iðnaði á Akureyri. |
300,000 |
Hulda Proppé, Katla Kjartansdóttir, Ragnheiður Gestsdóttir og Tinna Grétarsdóttir |
Flækja - Farandmyndahátíð |
500,000 |
Áslaug Einarsdóttir |
Stelpur rokka! Rokksumarbúðir fyrir stelpur |
500,000 |
Icelandic Cinema Online, Sunna J. Guðnadóttir og Stefanía Thors |
Konur í íslenskri kvikmyndagerð: heimildarþættir |
400,000 |
Nordic Affect |
Pöntun á tónsmíð og gerð geisladisks með verkum eftir íslensk kventónskáld. |
400,000 |
RIKK - Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands |
Fléttur III |
300,000 |
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir og Fríða Rós Valdimarsdóttir |
Saga kvenna á Íslandi í 150 ár |
500,000 |
NPA miðstöðin svf. |
Mannréttindi og sjálfstætt líf: námskeið fyrir fatlaðar konur |
300,000 |
Nýlistasafnið |
Teikn (vinnutitill) |
400,000 |
Sóley Stefánsdóttir |
Hönnun til jafnréttis / DIG-Equality (Design Innovation for Gender Equality) |
500,000 |
Elísabet Brynhildardóttir, Lára Kristín Kristinsdóttir, Selma Hreggviðsdóttir, Perla Dagbjartar Hreggviðsdóttir, Ásta Briem, Lilja Birgisdóttir, Ragnhildur Jóhanns |
Endemi. 3. tölublað |
300,000 |