Rúmlega 40 umsækjendur um starf forstöðumanns íþróttamála

Alls bárust 42 umsóknir um stöðu forstöðumanns íþróttamála hjá Akureyrarbæ en umsóknarfrestur rann út í vikunni. Starf forstöðumanns íþróttamála felur í sér ábyrgð á stjórnun málaflokksins, rekstri  hans, stefnumótun, þróun og þjónustu á sviði íþróttamála sem er á vegum samfélags- og mannréttindadeildar ásamt stefnumörkun og áætlanagerð. Forstöðumaður íþróttamála starfar m.a. með íþróttaráði og annast samskipti við íþróttafélög og aðra sem tengjast íþróttastarfi.

Umsækjendur um starfið eru: 

1             Andri Hjörvar Albertsson, tækniteiknari

2             Anna Greta Ólafsdóttir, íþróttafræðingur

3             Atli Þór Sigurðsson, viðskiptafræðingur

4             Ástvaldur Heiðarsson, íþróttafræðingur

5             Bergur Þorri Benjamínsson, B.Sc viðskiptafræði og Dipl. Ed. í kennslufræði til kennsluréttinda

6             Bjarki Ármann Oddsson, nemi í stjórnsýslufræðum

7             Bjarni Freyr Guðmundsson, rekstrarstjóri

8             Bjarni Fritzson,   nemi í M.Sc vinnusálfræði

9             Einar Þór Karlsson, markaðsfulltrúi

10           Einvarður Jóhannsson, íþróttakennari

11           Ellert Örn Erlingsson, M.Sc íþróttasálfræði

12           Elvar Smári Sævarsson,   íþróttafræðingur

13           Freydís Ásta Friðriksdóttir, nemi

14           Geir Hólmarsson, stjórnmálafræðingur og menntaskólakennari

15           Gunnar Ingi Guðmundsson, mannauðsstjóri

16           Hafþór Einarsson, viðskiptafræðingur

17           Halldór Steingrímsson, íþróttafræðingur

18           Hjálmar Arinbjarnarson   , B.A. Samfélags- og hagþróunarfræði

19           Hlynur Birgisson, fjölmiðlafræðingur

20           Hrund Scheving  , lýðheilsufræðingur

21           Indriði Jósafatsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi

22           Jóhanna Bryndís Þórisdóttir, B.A. Félagsfræði

23           Jón Ólafur Valdimarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri

24           Jón Tryggvi Sveinsson , verkefnastjóri

25           Kári Ellertsson, íþróttafræðingur

26           Kristinn J. Reimarsson, sviðsstjóri

27           Kristján Bergmann, umsjónarmaður Ungmenna-Húss

28           Lilja Margrét Hreiðarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri

29           Magnús Ingi Eggertsson  , ráðgjafi

30           Margrét Kristín Helgadóttir, hdl.

31           María Stefánsdóttir, fulltrúi

32           Orri Stefánsson, verkefnastjóri

33           Ólafur Már Þórisson, blaðamaður

34           Pétur Ingvarsson, íþróttafræðingur

35           Sigurður Freyr Sigurðarson, grunnskólakennari

36           Sigurður Hólmar Kristjánsson, vélsmiður og laganemi

37           Sigurður Magnússon, verslunarstjóri

38           Snorri Bergþórsson, íþróttakennari

39           Sævar Árnason,  kennari

40           Viðar Sigurjónsson, sviðsstjóri þróunar- og fræðslusviðs ÍSÍ

41           Þorsteinn Magnússon, framkvæmdastjóri

42           Þóra Pétursdóttir, B.A. Samfélags- og hagþróunarfræði

 

Nýjast