Rætt um stjórnsýslubreytingar á Akureyri

Ráðhúsið á Akureyri.
Ráðhúsið á Akureyri.

Ráðgjafar hjá Strategíu ehf,. aðstoðarmaður bæjarstjóra á Akureyrar og þrír bæjarfulltrúar sátu fund bæjarráðs Akureyrar nýverið þar sem rætt var um skipulagsbreytingar og hefur bæjarráð falið bæjarstjóra að vinna málið áfram.

Þegar blaðið leitaðist eftir upplýsingum um málið um hverskonar breytingar væri að ræða og hvort mögulegar uppsagnir væru í vændum af hálfu bæjarins fengust þau svör að ekki hefði verið tekin nein ákvörðun og að tillögur væru í vinnslu.


Nýjast