Stórskemmtilegt Líflandsmót í hestaíþróttum var haldið í Top Reiter höllinni á Akureyri sl laugardag. Prúðbúnir knapar í barna-, unglinga- og ungmennaflokki mættu til leiks og var hart barist í öllum flokkum. Keppt var í tölti, tölti T8, fjórgangi og í þetta sinn var einnig boðið uppá fimmgangskeppni fyrir krakkana og sjö knapar skráðu sig og gæðinga sína í flokkinn. Þessir ungu knapar tóku hesta sína til kostanna og sýndu glæsileg tilþrif.
Úrslit mótsins urðu þessi:
Fjórgangur ungmenna - úrslit
1 Fanndís Viðarsdóttir Björg frá Björgum 6,56
2 Björgvin Helgason Amanda Vala frá Skriðulandi 6,10
3 Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir Vísir frá Glæsibæ 2 6,06
4 Andrea Þ. Hjaltadóttir Töfri frá Akureyri 5,90
5 Árni Gísli Magnússon Ægir frá Akureyri 5,63
Fjórgangur unglinga úrslit
1 Katrín Birna Vignisdóttir Prinsessa frá Litlu Brekku 6,33
2 Katrín Birna Barkardóttir Hrímey frá Hólshúsum 6,13
3 Ágústa Baldvinsdóttir Logar frá Möðrufelli 5,93
4 Þóra Höskuldsdóttir Steinar frá Sámsstöðum 5,80
5 Matthías Már Stefánsson Hrollur frá Grímsey 5,50
Fjórgangur börn úrslit
1 Sylvía Sól Guðmundsdóttir Skorri frá Skriðulandi 6,20
2 Thelma Dögg Tómasdóttir Greifi frá Hóli 5,83
3 Egill Már Þórsson Snillingur frá Grund 5,73
4 Kristín Ragna Tobiasdóttir Lína frá Árbakka 5,66
5 Hjörleifur Sveinbjörnsson Dalvíkingur frá Dalvík 5,27
Fimmgangur úrslit
1 Fanndís Viðarsdóttir Sísí frá Björgum 5,59
2 Árni Gísli Magnússon Diljá frá Akureyri 4,59
3 Hildigunnur Sigurðardóttir Hind frá Efri Mýrum 4,57
4 Ágústa Baldvinsdóttir Sindri frá Efri Rauðalæk 4,33
5 Þóra Höskuldsdóttir Sámur frá Sámsstöðum 3,86
Tölt börn úrslit
1 Sylvía Sól Guðmundsdóttir Skorri frá Skriðulandi 6,50
2 Kristín Ragna Tobiasdóttir Lína frá Árbakka 6,05
3 Thelma Dögg Tómasdóttir Greifi frá Hóli 6,05
4 Hjörleifur Sveinbjörnsson Dalvíkingur frá Dalvík 5,44
5 Anna Ágústa Bernharðsdóttir Mynt frá Miðkoti 5,28
6 Bergvin Þórir Bernharðsson Ígull frá Miðkoti 5,05
Tölt unglingar úrslit
1 Katrín Birna Vignisdóttir Prinsessa frá Garði 6,33
2 Þóra Höskuldsdóttir Steinar frá Sámsstöðum 6,27
3 Ágústa Baldvinsdóttir Logar frá Möðrufelli 5,89
4 Berglind Pétursdóttir Dreyri frá Hóli 5,61
5 Kolbrún Lind Orka frá Arnarholti 5,50
Tölt ungmenni úrslit
1 Björgvin Helgason Von frá Syðra Kolugili 6,61
2 Stefanía Árdís Árnadóttir Vænting frá Akurgerði 6,33
3 Fanndís Viðarsdóttir Spæni frá Hafrafellstungu 6,11
4 Karen Hrönn Vatnsdal Blær frá Torfunesi 6,00
5 Hildigunnur Sigurðardóttir Runni frá Hrafnkelsstöðum 5,94
Tölt T8, ekki var raðað í sæti í þessum flokki en allir knaparnir fengu þátttökuverðlaun.
Sigrún Högna Tómasdóttir Ólmur 16v. Brúnstjörnóttur
Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Friðrik X 8v. Grár
Steindór Óli Tobíasson Grein 10v. Rauðblesótt
María Ólafsdóttir Gros Leiftur 15v. Brúnn
Ísak Óli Bernhardsson Undri 11v. Rauður
Kristján Árni Birgisson Elsa 8v. Brún
Elvar Snær Erlendsson Lúsi 21v. Brúnn