Kísilver PCC á Bakka. Mynd/epe
Í tilkynningu frá PCC segir að endurgangsetning síðari ofnsins í kísilverinu á Bakka hafi gengið vel en hún hófst á sunnudagskvöld. Búið er að hleypa afli á rafskautin og hefur ofninn verið hitaður jafn og þétt í vikunni. Stefnt er að mötun nú um helgina.