Páskaeggjamót og tónleikar í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag, páskadag frá kl. 9-17. Ágætis veður er í fjallinu, nánast logn og fimm stiga frost. Páskaeggjamótið verður núna á eftir og hljómsveitin Molta verður með tónleika á skaflinum við Skíðahótelið kl.14.00. Mikill fjöldi folks hefur verið á skíðum í Hlíðarfjalli um páskana.

Nýjast