Vaxandi óróleiki er á meðal starfsfólks Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA) og aðstandenda heimilisfólks þar vegna óvissu um framtíðar rekstraráform Akureyrarbæjar á öldrunarheimilunum. KPMG vinnur nú að athugun fyrir hönd bæjarins þar sem m.a. er til skoðunar sá möguleiki hvort skynsamlegt sé að breyta ÖA í sjálfseignarstofnun.
Ítarlega er fjallað um málið í Vikudegi sem kom út í dag og rætt við framkvæmdastjóra ÖA