Örvar í 4.-5. sæti á fyrsta stigamóti sumarins

Fyrsta stigamót sumarins í Eimskipsmótaröðinni í golfi fór fram á Garðarvelli um helgina. Sex keppndur frá Golfklúbbi Akureyrar kepptu á mótinu en bestum árangri af þeim náði Örvar Samúelsson, sem hafnaði í 4.-5. sæti ásamt Helga Birki Þórissyni GSE.

Siguvegarar mótsins urðu þau Axel Bóasson GK í karlaflokki en Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK í kvennaflokki.


Staða Kylfingur Klúbbur
1 Axel Bóasson GK -7
2 Arnar Snær Hákonarson GR E
3 Stefán Már Stefánsson GR +2
4 Helgi Birkir Þórisson GSE +3
- Örvar Samúelsson GA +3
6 Haraldur Franklín Magnús GR +5
7 Hlynur Geir Hjartarson GOS +6
- Sigmundur Einar Másson GKG +6
- Sigurjón Arnarsson GR +6 F
10 Örn Ævar Hjartarson GS +7

Staða Kylfingur Klúbbur
1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK +4
2 Signý Arnórsdóttir GK +6
3 Valdís Þóra Jónsdóttir GL +8
- Heiða Guðnadóttir GKJ +8
5 Nína Björk Geirsdóttir GKJ +9
6 Sunna Víðisdóttir GR +11
7 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR +12
8 Ingunn Gunnarsdóttir GKG +13
9 Ragnhildur Sigurðardóttir GR +14
10 Ragna Björk Ólafsdóttir GK +15

Nýjast