11. janúar, 2010 - 16:19
Fréttir
Strákarnir í 2. flokki Akureyrar Handboltafélags unnu tíu marka sigur á Val/Þrótti, 36:26, er liðin mættust í
Íþróttahöll Akureyrar á Íslandsmótinu í handbolta sl. laugardag. Akureyri leiddi með fjórum mörkum í hálfleik,
18:14. Eftir sex umferðir er Akureyri á toppi deildarinnar með 11 stig.