Opinn fundur um efnahagsmál með Steingrími J.

Tölum saman um efnahagsmál; er yfirskrift opins fundar með Steingrími J. Sigfússyni, fomanni Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, á morgun, þriðjudaginn 21. október. Fundurinn verður haldinn á Hótel KEA á Akureyri og hefst kl. 20 .00.  

Hver er staðan í efnahagsmálum? Hvaða leiðir eru færar við þessar aðstæður? Allir sem hafa áhuga á stöðunni í efnahagslífi þjóðarinnar eru hvattir til að mæta.

Nýjast