Opið í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli hefur verið opnað og verða lyftur í gangi til kl.16.00 í dag. Veðið var að stríða starfsfólki svæðisins í morgun og var lokað fram eftir morgni. En nú hefur svæðið verið opnað og getur áhugasamt skíðafólk því tekið gleði sína á ný.

Nýjast