„Óljós skil hvort maður sé í vinnunni eða að leika sér“

Bergur hefur mikinn áhuga á fjallareiðhjólamennsku og nýtir hvert tækifæri til að hjóla á fjöll. Myn…
Bergur hefur mikinn áhuga á fjallareiðhjólamennsku og nýtir hvert tækifæri til að hjóla á fjöll. Mynd/Arnold Björnsson

Bergur Benediktsson er framleiðslustjóri hjá nýsköpunarfyrirtækinu Lauf Forks sem undanfarin ár hefur verið að þróa hjólagaffal sem nú er kominn í sölu um allan heim. Bergur fer yfirleitt í 3-5 ferðir á ári erlendis og kynnir vöruna en auk þess hjólar hann um landið með erlendum blaðamönnum þegar hann er ekki á skrifstofunni að vinna að áframhaldandi þróun og útrás gafflanna.

Vikudagur forvitnaðist um starfið hjá Bergi og ræddi við hann um ástríðuna fyrir hjólreiðum en nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.

-Vikudagur, 16. júní.

Nýjast