Oddvitar á Akureyri sitja fyrir svörum

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 26. maí.
Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 26. maí.

Nú styttist óðum í að gengið verði að kjörborðinu en sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 26. maí. Til þess að auðvelda fólki í að gera upp hug sinn um hvað skal kjósa fékk Vikudagur oddvita allra þeirra flokka sem hafa ákveðið að bjóða fram til að svara fjórum spurningum og gefa þannig innsýn í stefnu flokkana.

Spurt er: A) Af hverju ætti fólk að kjósa ykkar flokk? B) Hvaða málefni leggur ykkar flokkur helst áherslu á? C) Hvernig ætlar þinn flokkur að haga ykkar baráttu við ríkisvaldið um aukið fjármagn í ýmis mál? D) Ertu bæjarstjóraefni?

Svör oddvitina má nálgast í prentútgáfu blaðsins.

Nýjast