Nýr sveitarstjóri tekinn til starfa í Norðurþingi

Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings. Mynd: Norðurþing.
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings. Mynd: Norðurþing.

Katrín Sigurjónsdóttir hefur tekið til starfa sem  sveitarstjóri Norðurþings en fyrsti dagur hennar var á miðvikudag, 3. ágúst sl. 

Á heimasíðu Norðurþings segir að fyrstu dagana hafi  hún nýtt vel til að setja sig inn í verkefni sveitarstjóra, kynnast starfsfólki og íbúum og heimsækja starfstöðvar sveitarfélagsins. 


Athugasemdir

Nýjast