Akureyringurinn Benedikt Brynleifsson er einn helsti trommuleikari landsins og hefur starfað sjálfstætt sem slíkur í meira en áratug. Hann hóf ferilinn með 200.000 Naglbítum á sínum tíma og hefur spilað í ótal hljómsveitum og með ýmsum tónlistarmönnum undanfarin ár. Benedikt er Norðlendingur vikunnar og situr hér fyrir svörum....