Á stöðvunum leystu krakkarnir hin ýmsu verkefni s.s. hoppa yfir grindur og halda hver á öðrum. Öllum var úthlutað svokölluðum apahverum en eftir hvern hring sem krakkarnir fóru fengu þeir einn límmiða í apahverið sitt. Þrátt fyrir nístingskulda lögðu allir sitt af mörkum og skemmtu sér vel.