Myndarlegur Lystigarður

Björgvin Steindórsson forstöðumaður Lystigarðsins á Akureyri sýnir í prentútgáfu Vikudags í dag nokkrar glæsilegar myndir úr garðinum. Við tökum´hérna smá forskot á sæluna og birtum þrjár myndir, en á opnu í Vikudegi dagsins gefur að líta myndarlegan Lystigarð í myndum.

Sjón er sögu ríkari !

 Einnig er mikill fjöldi mynda á heimasíðu Lystigarðsins http://www.lystigardur.akureyri.is/

Nýjast