Metafköst í Húsavíkurhöfðagöngum

Unnið við stafn í  göngunum.
Unnið við stafn í göngunum.

Framvindan í gangagreftri í Húsavíkurhöfðagöngum  var eftirfarandi í síðustu viku: Alls voru grafnir  66 metrar og er lengd gangnanna  orðin 523 metrar, sem er um  55,5% af heildargraftrarlengd ganga í bergi.

Að sögn Bjarna Jónssonar, byggingaræknifræðings, eru þetta mestu vikuleg afköst við gangagerðina fram til þessa og auk gangagraftarins var grafið út fyrir um 50 m2 tæknirými  sem staðsett er í miðjum göngunum.  JS

Nýjast