Mannfjöldi á Bíladögum

Í dag og kvöld hefur nokkuð borið á tilkynningum til lögreglu vegna hávaða og gáleysislegs aksturs um götur Akureyrar.  Fjöldi fólks er kominn til Akureyrar vegna Bíladaga og góð aðsókn hefur verið að viðburðum. Forsvarsmenn Bílaklúbbs Akureyrar, ætla að svipaður fjöldi sé í bænum og í fyrra, búast meðgi við að á morgun laugardag bætis talsvert af fólki við.   

Eins og fram hefur komið í Vikudegi sér Bílaklúbburinn nú um rekstur tjaldsvæðisins við Þórunnarstræti og þangað er gestum Bíladaga vísað.

Nýjast