Magni og Dalvík/Reynir áfram í bikarnum

Magni frá Grenivík og Dalvík/Reynir komust bæði áfram úr VISA- bikarkeppni karla þegar fyrsta umferð var leikinn í gær. Magni lagði Tindastól á heimavelli 2-1 þar sem Kristján Páll Hannesson og Davíð Jón Stefánsson skoruðu mörk Magna í leiknum.

Dalvík/Reynir gerði góða ferð til Húsavíkur er þeir lögðu Völsung að velli 2-1. Þeir Gunnar Már Magnússon og Viktor Már Jónasson skoruðu mörk Dalvíks/Reynis í leiknum.

Nýjast