Magnaðir mandarínandarsteggir á Húsavík

Spjátrungar við spegilinn. Mynd: Hreinn Hjartarson.
Spjátrungar við spegilinn. Mynd: Hreinn Hjartarson.

Það er engu líkara en að þeir séu að dást að eigin fegurð, þessir litríku mandarínandarsteggir, þar sem þeir spegla sig í vatninu, enda mega þeir vera ánægðir með útlitið. Það var Hreinn Hjartarson sem tók þessa ótrúlega mögnuðu mynd hér að ofan á Húsavík á dögunum. JS

 

Nýjast