Lyflækningadeild SAk fær veglega gjöf
27. maí, 2016 - 09:04
Egill Páll Egilsson - egillpall@vikubladid.is
Lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri fékk í dag að gjöf Cirrus loftdýnu og CADD lyfjadælu. Það var Kristján Skarphéðinsson og dætur hans sem gáfu gjöfina sem er til minningar um Mörtu Þórðardóttur. Dælan og dýnan munu nýtast mjög vel við umönnun mikið veikra og deyjandi einstaklinga. Starfsfólk SAk vildi koma á framfæri þakklæti fyrir hlýjan hug. /epe
Nýjast
-
April metmánuður í farþegaflutningum á Akureyrarflugvelli
- 02.05
Frá þvi segir á Facebook vegg Akureyrarflugvallar að nýliðinn mánuður hafi verið sá metmánuður í farþegaflutningum um völlinn. -
Harmonikudagurinn í Hofi á sunnudagur
- 02.05
„Harmonikan er heillandi hljóðfæri. Það má segja að draumur okkar um að heiðra hljóðfærið rætist og því verður gert hátt undir höfði á Harmonikudeginum sem haldinn verður næsta sunnudag, 4. maí með glæsilegum tónleikum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri,“ segir Hrund Hlöðversdóttir sem ásamt Agnesi Hörpu Jósavinsdóttur hefur unnið að undirbúningi viðburðarins. -
Stöður skólameistara við VMA og Framhaldsskólans á Húsavík auglýstar
- 02.05
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsti í dag lausar til umsóknar stöður skólameistara við Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) og Framhaldsskólann á Húsavík. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí n.k. -
Þrjú verkefni í Þingeyjarsveit hlutu styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
- 02.05
Hanna Katrín Friðriksdóttir atvinnuvegaráðherra úthlutaði styrkjum úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 30 april s.l. -
Vilja klára byggingu Standgötu 1
- 02.05
Á fundi skipulagsráðs Akureyrarbæjar á dögunum var lagt fram erindi Kristjáns Þórs Júlíussonar fyrir hönd eigenda Strandgötu 1 ehf dagsett 31. mars 2025 vegna áforma eigenda um stækkun núverandi húss að Strandgötu 1. -
Akureyri - Mjög góð þátttaka í 1. maí hátíðarhöldum
- 01.05
Fjölmenni safnaðist saman á Akureyri fyrr í dag í góðu veðri til að taka þátt í kröfugöngu sem stéttarfélögin á Akureyri stóðu fyrir í tilefni af 1. maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks. Einnig var góð mæting í kaffiveislu á skrifstofu stéttarfélaganna í Fjallabyggð, þar sem Ína Sif Stefánsdóttir, starfsmaður Einingar-Iðju, flutti ávarp. -
Skólalóðin farin að láta á sjá
- 01.05
Foreldrafélag Giljaskóla, Réttindaráð Giljaskóla og Skólaráð Giljaskóla hafa óskað eftir samtali við Fræðslu- og lýðheilsuráð sem og Umhverfis og mannvirkjasvið um skólalóð Giljaskóla. -
Fjölmenni á hátíðarhöldum vegna 1 mai á Húsavík
- 01.05
Fjölmenni er á hátíðarhöldum verkalýðsfélagana á Húsavík en eins og venja er 1.mai er boðið í veglegt kaffisamsæti ásamt vönduðum tónlistarflutningi og kröftugum ræðum. -
Hljómsveitin Klaufar spilar á Norðurlandi
- 01.05
Hljómsveitin Klaufar sem spilar vandað kántrýpopp heldur í Norðurlands-túr 1. til 3. maí. Hljómsveitin spilar í fyrsta skipti á þeim magnaða tónleikastað Græna hattinum á Akureyri föstudaginn 2. maí.