Lyflækningadeild SAk fær veglega gjöf

Lyflækningadeild  Sjúkrahússins á Akureyri fékk í dag að gjöf Cirrus loftdýnu og CADD lyfjadælu. Það var Kristján Skarphéðinsson og dætur hans Gjöf til lyfjadeildar SAksem gáfu gjöfina sem  er til minningar um Mörtu Þórðardóttur. Dælan og dýnan munu nýtast mjög vel við umönnun mikið veikra og deyjandi einstaklinga. Starfsfólk SAk vildi koma á framfæri þakklæti fyrir hlýjan hug. /epe

Nýjast