Lögregla og björgunarsveitir hafa átt í nógu að snúast í nótt vegna veðursins sem nú gegnur yfir á Norðurlandi.
Í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra kemur fram að bílar hafi verið að festast í ófærð og sköflum, þá hafi nokkrir lent utan vega vegna slæms veðurblindunnar.
Klukkan sex í morgun var veðrið ekki gegnið niður og varaði lögregla við slæmu ferðaveðri og ófærð, bæði utan og innabæjar.