Lífið í samfloti með fótboltanum

"Ég er mikla virðingu fyrir foreldrum mínum sem þurftu virkilega að hafa fyrir því að draga fram lífið fyrir okkur bræður,“ segir Túfa m.a. í ítarlegu viðtali. Mynd/Þröstur Ernir
Srdjan Tufegdzic er yfirleitt kallaður Túfa í daglegu tali en hann á að baki langan feril með KA sem leikmaður og nú þjálfari. Túfa ólst upp við erfiðar aðstæður í Serbíu vegna stríðsátaka í gömlu Júgóslavíu og hann lærði ungur að standa á eigin fótum. Hann ákvað snemma að gera knattspyrnuna að atvinnu. Túfa kom til Akureyrar árið 2006 og spilaði með KA í hátt í tíu ár.
Vikudagur fékk sér kaffibolla með Túfa og spjallaði við hann um fótbolta, fjölskylduna, lífið í Serbíu og margt fleira en nálgast má viðtalið í prentúgáfu Vikudags.
-Vikudagur, 23. júní