12. ágúst, 2011 - 10:12
Fréttir
Þessa dagana er verið að klæða húsnæði Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri, en félagið hefur safnað í
sjóð fyrir þessum framkvæmdum í töluverðan tíma. Einnig er verið að lagfæra ýmsa minni hluti innandyra og er áætlað
að viðhaldskostnaður hlaupi á 12-15 milljónum króna.