Eftirtalin rannsóknarverkefni fengu styrk úr Háskólasjóði KEA árið 2009:
Rannsókn meðal ferðamanna í Eyjafirði sumarið 2009, Rannsóknarmiðstöð ferðamálaKr. 750.000
Eflandi fræðsla til bæklunarsjúklinga – mat og alþjóðlegur samanburður. Árún K. Sigurðardóttir kr.500.000
Stofngerð íslenska fálkans útskýrð með erfðaefni fjaðra, Kristinn P. Magnússon, kr. 500.000
Hefur árangur af samrunum fyrirtækja á Íslandi verið í samræmi við markmið á síðastliðnum árum? Fjóla
Björk Jónsdóttir og Ögmundur KnútssonKr. 250.000.
-Eftirtaldir fengu styrki til búnaðarkaupa:
Búnaður til þörungaræktunar Steinar Rafn Beck, kr. 900.000
SimMan 3G kennsluhermir, Hafdís Skúladóttir kr. 1.000.000
Eftirtaldir fengu styrki vegna sérverkefna:
Rannsóknasetur forvarna við Háskólann á Akureyri, Þóroddur Bjarnason, kr. 350.000
ECP. Tengiliður íslensks rannsóknasamfélags við evrópskar rannsóknir á svæðisbundinni þróun og skipulagi, Rannsókna- og
þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri, kr. 750.000.
Gasaðgreiningartæki (GC), Jóhann Örlygsson, kr. 1.000.000
Heimildarmynd um vísindiDagmar Ýr Stefánsdóttir, kr. 500.000
Eftirtaldir brautskráðir nemar frá HA fengu styrki til framhaldsnáms:
Sigrún Sigurðardóttir.Nemandi í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands kr. 300.000
Margrét Eiríksdóttir. Nemandi í klíniskri sálfræði við Háskóla Íslands kr. 300.000
Ingólfur Bragi Gunnarsson. Nemandi í meistaranámi í Uppsala University og Royal Institute of Technology í Svíþjóð. kr. 200.000
Eydís Elva Þórarinsdóttir. Nemandi í rannsóknartengdu meistaranámi í líftækni við Háskólann á Akureyri kr.
200.000
Eftirtaldir hlutu viðurkenningar fyrir góðan námsárangur í viðskipta- og raunvísindadeild:
Meistaranám í
auðlindafræði:Jón Eðvald Halldórsson kr. 50.000
Raunvísindaskor: Jenny Schulze ,kr. 50.000
Meistaranám í viðskiptafræði: Ingibjörg Ösp StefánsdóttirKr. 50.000