Jón Orri hættur

Lið Þórs í meistaraflokki karla í körfubolta varð fyrir mikilli blóðtöku sl. mánudag þegar ljóst var að Jón Orri Kristjánsson myndi hætta hjá félaginu. Vegna persónulegra ástæðna var Jón Orri leystur undan samningi að eigin ósk.

Jón Orri kom til Þórs frá ÍR haustið 2005 og lék með Þór fjögur tímabil. Hann var kosinn körfuboltamaður Þórs í desember sl. fyrir árið 2008.

Nýjast