Fylkir og Þór/KA gerðu í dag 1-1 jafntefli þegar félögin mættust á Fylkisvelli í fjórðu umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu. Það var varnarmaskínan Bojana Besic sem skoraði mark Þórs/KA. Eftir leikinn eru Þórs/KA stúlkur í 5. sæti deildarinnar með sjö stig.
Nánar verður sagt frá leiknum í Vikudegi á fimmtudaginn kemur.