27. janúar - 03. febrúar 2021
Í form eftir jólin
10. janúar, 2021 - 09:00
Þröstur Ernir Viðarsson - throstur@vikubladid.is
Ásta Hermannsdóttir er sérfræðingur hjá PCC á Bakka og einn af eigendum crossfit stöðvarinnar á Húsavík. Ásta nam einnig næringarfræði við Háskóla Íslands og útskrifaðist árið 2014. Hún veit því allt um það hvernig huga skal að heilsunni og réttir vikunnar endurspegla það. Ásta hefur umsjón með Matarhorninu þessa vikuna. „Þetta er létt og gott janúarstöff sem vonandi flestir geta leikið eftir!“
Skráðu þig inn til að lesa
Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.
Verð frá 2.690 kr. á mánuði.
Nýjast
-
Bilun í hitakerfinu í kirkjutröppunum
- 27.01
Vegna bilunar hefur verið slökkt á snjóbræðslukerfinu í kirkjutröppunum við Akureyrarkirkju tímabundið. Þar af leiðandi getur myndast meiri hálka en venjulega og er fólk beðið um að fara sérstaklega varlega. Frá þessu er greint á vef Akureyrarbæjar... -
Endurreisum ferðaþjónustuna með nýjum áherslum
- 27.01
Árið 2020 fór ferðaþjónustan aftur um 10 ár í tölum um fjölda erlendra ferðamanna á landinu. Áhrifin eru gríðarleg og ljóst er að stórt skarð hefur verið höggvið í ferðaþjónustuna sem enginn veit hversu langan tíma tekur að koma á réttan stað á ný. ... -
Svona er staðan á bólusetningu á Norðurlandi
- 26.01
Bólusetningu á hjúkrunarheimilum á Norðurlandi eystra er lokið og bólusetning á sambýlum, dagdvölum og heimahjúkrun er langt komin. Þetta kemur fram á vef HSN. Byrjað var að bólusetja íbúa 80 ára og eldri sem ekki eru með þjónustu þó það sé skammt á... -
Afleitt veður í Grímsey en samgöngur gengið að mestu greiðlega
- 26.01
Veðrið hefur verið afar vont í Grímsey síðustu vikuna eða svo. Sjómenn tóku upp netin fyrir viku enda stefndi í að ekki yrði hægt að vitja þeirra á næstunni og því hætta á að net myndu skemmast og sömuleiðis aflinn. Greint er frá þessu á vef Akureyra... -
Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Hofi lokað
- 26.01
Sem kunnugt er hefur Ferðamálastofa hætt öllum stuðningi við rekstur opinberra upplýsingamiðstöðva á landinu og því ákváðu bæjaryfirvöld á Akureyri, í tengslum við fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2021, að leggja af rekstur upplýsingamiðstöðvar ferðam... -
Skoða mögulegar leiðir fyrir áframhaldandi starfsemi á Laugalandi
- 26.01
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir enga ákvörðun hafa verið tekna um að hætta starfsemi meðferðarheimilisins á Laugalandi. Rekstraraðili heimilisins hafi sagt upp samningi sínum og nú sé verið að skoða hvernig sér... -
Enginn í einangrun á Norðurlandi eystra
- 25.01
Samkvæmt nýjum tölum á covid.is er enginn í einangrun vegna Covid-19 á Norðurlandi eystra og tveir í sóttkví. Eitt innanlandsmit greindist í gær en fá smit hafa greinst innanlands undanfarið en töluvert meira við landamærin. -
Unnið að snjómokstri á Akureyri
- 25.01
Unnið er að snjómokstri af fullum krafti á Akureyri en mikið fannfergi er í bænum og víða má sjá bíla sitja fasta. Fram kemur á vef Akureyrarbæjar að samtals eru 33 tæki í notkun og er unnið í öllum hverfum bæjarins. Snjó hefur kyngt niður síðustu... -
Ágreiningur um sölufyrirkomulag á Verbúðunum
- 25.01
Byggðarráð Norðurþings hafnaði nýverið fyrirliggjandi tilboði í Hafnarstétt 17 eða verbúðirnar en tilboðið er upp á 80 milljónir króna og felur í sér að greitt sé fyrir kaupin með eigninni að Hafnarstétt 1. Sveitarstjóra var falið að undirbúa gerð gagntilboðs á grunni fyrra tilboðs sem lagt yrði fyrir byggðarráð að því gefnu að sveitarfélagið hafi heimild til að yfirtaka áhvílandi virðisaukaskattskvöð á Hafnarstétt 1. Málið var tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar á þriðjudag í síðustu viku.