11. apríl, 2009 - 09:18
Fréttir
Mikill fjöldi fólks hefur verið á skíðum í Hlíðarfjalli síðustu daga og í dag, laugardaginn 11. apríl er
skíðasvæðið opið frá kl. 9 - 17. Samkvæmt uppslýsingum úr Hlíðarfjalli er veðrið er ágætt: vindur 4 m/s og
fjögurra stiga frost. Í dag kl. 15 verða tónleikar með Hvanndalsbræðrum á skaflinum við Hlíðarfjall.