Hrókeringar í bæjarstjorn

Hermann Jón Tómasson var fyrir stundu ráðinn af bæjarstjórn Akureyrar sem bæjarstjóri á Akureyri. Hann tekur við af Sigrunu Björku Jakobsdótttur í samræmi við málefnasamnig meirihlutaflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Sigrún var skömmu áður kosinn forseti bæjarstjórnar í stað Kristjáns Þórs Júlíussonar með 7 atkvæðum en 4 sátu hjá. Sigrún tók jafnframt sæti í framkvæmdaráði sem aðalmaður.

Nýjast