Hlýjast fyrir Norðan í dag

Akureyri í sól og blíðu
Akureyri í sól og blíðu

Suðlæg eða breytileg átt 5-10 m/s. Skýjað eða skýjað með köflum og stöku skúrir sunnan- og vestalands, en bjart að mestu norðaustan- og austanlands. Hiti 5 til 14 stig í dag, hlýjast norðanlands, segir á vef veðurstofunnar

Nýjast