Hlíðarfjall: Gott veður til skíðaiðkunar

Hlíðarfjall er opið í dag. Mynd: Auðunn Níelsson
Hlíðarfjall er opið í dag. Mynd: Auðunn Níelsson

Í dag föstudaginn langa er opið í Hlíðarfjalli frá kl. 9 til 16. Það snjóaði í gærkvöld svo eitthvað hefur bætt í snjóinn. Klukkan átta í morgun var lítilsháttar frost og logn. Færið er nokkuð gott. Skíðaskólinn er opinn frá 10-14. EPE 

Nýjast