Hátíðarmessa vegna 150 ára afmælis

Í dag, sunnudaginn 29. maí kl. 14:00, verður hátíðarmessa vegna 150 ára afmælis þeirrar kirkju sem nú stendur í Lögmannshlíð. Vígðir þjónar kirkjunnar þjóna, Jón A. Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum prédikar. Að messu lokinni er boðið til messukaffis í safnaðarheimili Glerárkirkju. Allir velkomnir.

 

Nýjast