Happatreyjan er á þrítugsaldri

Ágúst Guðmundsson með happatreyjuna eftir að Þór hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í vor. Myn…
Ágúst Guðmundsson með happatreyjuna eftir að Þór hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í vor. Mynd/Karfan.is

Ágúst Guðmundsson körfuboltaþjálfari á Akureyri klæðist iðulega NIKE-peysu þegar hann stýrir liði sínu í leikjum en peysan er orðin happatreyja þjálfarans. Ágúst hefur löngum verið á meðal fremstu yngriflokkaþjálfara landsins og stýrði 9. flokki Þórs í vetur sem vann bæði Íslandsmeistara- og bikartitil. Hann segir peysuna hafa gefið vel í gegnum árin en þegar hún hefur gleymst hafa úrslitin orðið Þórsurum í óhag.

Vikudagur spjallaði við Ágúst um lukkutreyjuna sem orðin er 22 ára en nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.

-Vikudagur, 26. maí

Nýjast