Hamrarnir byrja á sigri

Hamrarnir frá Akureyri fara vel af stað í 1. deild karla í handknattleik en liðið lagði Þrótt að velli, 28-26, í KA-heimilinu sl. helgi. Næsti leikur Hamrana er útileikur gegn Fjölni á föstudaginn kemur. Sævar Geir Sigurjónsson var á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.

Nýjast