Hálka og skafrenningur

Norðaustanlands er hálka og éljagangur á Víkurskarði og Fljótsheiði, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Hálka er einnig á Mývatnsheiði og við Mývatn ásamt snjókomu. Meðfylgjandi mynd var tekin af upplýsingavef Vegarðarinnar og sýnir hvernig ástandið er á Öxnadalsheiði

Nýjast