„Hafði gott af því að gíra mig niður“

Sigmundur Ófeigsson ræðir lífið eftir kjötbransann í Vikudegi. Mynd/Þröstur Ernir
Sigmundur Ófeigsson ræðir lífið eftir kjötbransann í Vikudegi. Mynd/Þröstur Ernir

„Ég ákvað að taka mér smá pásu frá vinnu en hef verið að vasast í ýmsu undanfarið,“ segir Sigmundur Ófeigsson fyrrum framkvæmdastjóri kjötvinnslufyrirtækisins Norðlenska. Sigmundur lét af störfum í haust eftir 15 ár sem stjórnandi. Hann segir það hafa verið viðbrigði að hætta og að algjör umskipti hafi orðið í hans lífi. Vikudagur ræddi við Sigmund en nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.

-Vikudagur, 23. mars.

Nýjast